BIRK AD 2.1 STAÐARAUÐKENNI OG HEITI FLUGVALLAR
|
|
|
BIRK - REYKJAVÍK / REYKJAVIK
|
|
|
BIRK AD 2.2 LANDFRÆÐILEGAR OG STJÓRNUNARUPPLÝSINGAR FLUGVALLAR
|
|
1
|
Hnattstaða flugvallar
|
640748N 0215626W
Miðja flugvallar / Centre of airport
|
ARP coordinates and site at AD
|
2
|
Stefna og fjarlægð frá (borg)
|
173° GEO, 1.3 KM (0.7 NM) frá Reykjavíkurtjörn
173° GEO, 1.3 KM (0.7 NM) from lake in the city
|
Direction and distance from (city)
|
3
|
Landhæð / viðmiðunarhitastig
|
45 FT / 15.4° C
|
Elevation / Reference temperature
|
4
|
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar
|
217 FT
|
Geoid undulation at AD ELEV PSN
|
5
|
Misvísun / árleg breyting
|
12° W (2022) / - 0.27°
|
MAG VAR / Annual change
|
6
|
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS
|
Umdæmi 1 / District 1:
Isavia Innanlandsflugvellir ehf.
Reykjavíkurflugvelli
102 Reykjavík Iceland
Tel: +354 424 4000
email: birk@isavia.is
AFS: —
|
AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS
|
7
|
Leyfð flugumferð
|
IFR/VFR
|
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
|
8
|
Athugasemdir
|
NIL
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.3 ÞJÓNUSTUTÍMAR
|
|
1
|
Rekstraraðili flugvallar
|
Á skrifstofutíma
During office hours
|
AD Administration
|
2
|
Tollur og útlendingaeftirlit
|
Skv. beiðni. ATH - GENDEC er skilyrði gegnum umboðsaðila (sjá 2.4.7).
On request. Note - GENDEC is a prerequisite through handling agent (see 2.4.7).
|
Customs and immigration
|
3
|
Heilsugæsla
|
H24
|
Health and sanitation
|
4
|
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
|
Takmarkaðar forupplýsingar mögulegar á skrifstofutíma. / Limited pre-flight information service is available during normal office hours.
|
AIS Briefing Office
|
5
|
Flugvarðstofa
|
H24
|
ATS Reporting Office (ARO)
|
6
|
Kynningastofa veðurþjónustu
|
H24
Sími Veðurstofu Íslands: +354 522 6310
IMO telephone: + 354 522 6310
|
MET Briefing Office
|
7
|
Flugumferðarþjónusta
|
ATC:
Flugstjórnarþjónusta er veitt alla virka daga milli kl: 07:00-23:00.
Um helgar og á almennum frídögum: 08:00 – 23:00
Aðfangadagur og gamlársdagur: 07:00 – 16:00
Ekki þjónusta á nýársdag, páskadag og jóladag
Reykjavíkurflugvöllur er lokaður annarri umferð utan þjónustutíma ATC.
/
ATC provided daily between: 07:00 - 23:00
Weekends and public holidays: 08:00 – 23:00
Christmas Eve and New Year's Eve: 07:00 – 16:00
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.
Reykjavík City Airport is closed for all traffic outside operational hours of ATC.
- - - - -
AFIS:
Flugumferðarþjónusta er veitt utan þjónustutíma ATC gegn gjaldi samkvæmt gjaldskrá eingöngu fyrir:
• Sjúkra og neyðarflug
• Flug Landhelgisgæslu Íslands
• Millilandaflug sem notar flugvöllinn sem varaflugvöll
• Lendingar áætlunarflugs sem hefur orðið fyrir ófyrirséðum töfum
• Flug vegna mannúðarmála
Óskið þjónustu með að lágmarki 45 mínútna fyrirvara, í síma +354 892-2265
Gjaldskrá Isavia: https://www.isavia.is/fyrirtaekid/vidskiptavinir/gjaldskrar-isavia
Isavia tekur aðeins við greiðslum gegnum umboðsaðila
/
Available on request outside operational hours of ATC – exceptions available only for:
• Ambulance- and emergency flights
• The Icelandic Coastguard
• International flights that use BIRK as alternate airport
• Landings of scheduled flight subject to unforeseen delays
• Humanitarian flights /
Request service, with a minimum of 45 minutes prior notice via Tel. +354 892-2265.
Surcharge applies. Isavia user charges:
https://www.isavia.is/en/corporate/business/user-charges/
Isavia only accepts payments via Ground handling Agent
|
ATS
|
8
|
Eldsneyti
|
Mán.-föst.: 06:30 - 18:30
Lau., sun.: 07:30 - 19:30
Utan þjónustutima skv. beiðni og gegn gjaldi
/
Mon.-Fri.: 06:30 - 18:30
Sat., Sun: 07:30 - 19:30
Other opening hours O/R at additional cost
|
Fuelling
|
9
|
Afgreiðsla
|
H24
|
Handling
|
10
|
Flugvernd
|
H24
|
Security
|
11
|
Afísing
|
H24
|
De-icing
|
12
|
Athugasemdir
|
NIL
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.4 AFGREIÐSLA OG TÆKI
|
|
1
|
Fraktmeðhöndlun
|
Venjulegur búnaður fyrir hendi, skv. beiðni
Normal, PN
|
Cargo-handling facilities
|
2
|
Eldsneytistegundir / olíur
|
Fuel: AVGAS 100LL
Fuel: Jet A-1
Oil: OTHER
W80+, 15W50, Straight 80 and NO Turbo oils
|
Fuel / oil types
|
3
|
Eldsneytisbúnaður / magn
|
Afköst 200 lítrar á mínútu AVGAS
Afköst 800 lítrar á mínútu JET A1
Delivery rate 200 liters per minute AVGAS
Delivery rate 800 liters per minute JET A1
|
Fuelling facilities / capacity
|
4
|
Afísingarbúnaður
|
Flugþjónustan hf. og Icelandair
Flight Service Ldt. and Icelandair
|
De-icing facilities
|
5
|
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
|
Takmarkað
Limted
|
Hangar space for visiting aircraft
|
6
|
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
|
Skv. beiðni
PN
|
Repair facilities for visiting aircraft
|
7
|
Athugasemdir
|
Súrefni og hliðstæð þjónusta - með fyrirvara / Oxygen or related service by prior arrangement
Umboðsaðilar á Reykjavíkurflugvelli eru:
The authorized handling agents at Reykjavík Airport are:
ACE FBO Reykjavík
102 Reykjavíkurflugvelli / 102 Reykjavik Airport, Iceland
Sími/Phone: +354 552 1611
Fax: +354 552 9221
Netfang/Email:
opsrek@acefbo.is
Tíðni/Frequency: 131.700 MHZ
Icelandair ehf.
102 Reykjavíkurflugvelli / 102 Reykjavik Airport, Iceland
BIRK Sími / Phone: +354 570 3577 / +354 5050 100
Handling Sími / Phone: +354 425 0933
Netfang / Email:
rekap@icelandair.is /
jetcenter@icelandair.is
Iceland Aero Agents - Reykjavik FBO
Flugstöðvar á svæði 2, 102 Reykjavíkurflugvelli /
Terminal 2, 102 Reykjavik Airport, Iceland
Sími/Phone: +354 551 1022
Netfang/Email:
ops@iaa.is,
ops@reykjavikfbo.is
AFS: BIRKXHAR
Veffang/Web:
www.iaa.is,
www.reykjavikfbo.is
Tíðni/Frequency: 132.900 MHZ
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.5 AÐSTAÐA FARÞEGA
|
|
1
|
Hótel
|
Hótel við flugvöll og í bænum / Hotel at airport and in city
|
Hotels
|
2
|
Veitingastaðir á flugvelli
|
Veitingastaðir á flugvelli og í bænum / Restaurants at airport and in city
|
Restaurants
|
3
|
Fólksflutningar
|
Leigubílar og rútur fáanlegar / Taxis and buses available
|
Transportation
|
4
|
Hjúkrunaraðstaða
|
Sjúkrahús í bænum / Hospital in city
|
Medical facilities
|
5
|
Banki og pósthús
|
Í bænum / In city
|
Bank and Post Office
|
6
|
Ferðaskrifstofa
|
Í bænum / In city
|
Tourist Office
|
7
|
Athugasemdir
|
NIL
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.6 BJÖRGUN OG ELDVARNIR
|
|
1
|
Flokkur slökkviþjónustu
|
CAT VI
CAT VII samkvæmt beiðni með að minnsta kosti 45 mínútna fyrirvara.
Utan þjónustutíma (AD 2.3.7)
CAT III
CAT IV-VII samkvæmt beiðni með að minnsta kosti 45 mínútna fyrirvara.
Upplýsingar í síma: +354 424 5380 / +354 894 3201
Netfang: birk@isavia.is /
/
CAT VI
CAT VII O/R with minimum 45 min notice.
Outside operational hours (AD 2.3.7)
CAT III.
CAT IV-VII O/R with minimum 45 min notice.
Information tel: +354 424 5381 / +354 894 3201
Email: birk@isavia.is
|
AD category for fire fighting
|
2
|
Björgunartæki
|
Tveir slökkvibílar - Vatn (16.000L), léttvatn (1.000L) og duft (500 kg). /
Two fire trucks - water (16.000L), Foam B (1.000L) and powder (500kg).
|
Rescue equipment
|
3
|
Möguleiki á að fjarlægja bilaðar flugvélar
|
CAT VII
|
Capability for removal of disabled aircraft
|
4
|
Athugasemdir
|
Þjónustutímar, sjá Flugumferðarþjónusta (ATS) í (AD 2.3.7)
/
For hours of operation, see ATS in (AD 2.3.7)
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.7 ÁRSTÍÐARBUNDNAR HREINSANIR
|
|
1
|
Tegund tækja
|
Snjóplógar og kústar /
Snow ploughs and sweepers
|
Types of clearing equipment
|
2
|
Forgangsröð hreinsunar
|
Sjá AD 1.2.2.1 Aðgerðir til að tryggja notkun á athafnasvæðum /
See AD 1.2.2.1 Actions taken to maintain the usability of movement areas
|
Clearance priorities
|
3
|
Efni notuð við hálkuvarnir athafnasvæða
|
Flugbrautir, akbrautir og flughlöð geta verið hálkuvarin með sandi (kornstærð að 4,75mm) þegar þess gerist þörf /
When needed, SAND (grain size <4.75 mm) is applied on the runway, taxiway and apron for friction improvement
|
Use of material for movement area surface treatment
|
4
|
Vottun vegna þekjulýsingar
(Specially Prepared Winter Runway)
|
Ekki í gildi /
Not valid
|
Certification to use contamination descriptor
(Specially Prepared Winter Runway)
|
5
|
Athugasemdir
|
NIL
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.8 HLAÐ, AKBRAUTIR OG STAÐSETNING GÁTSTAÐA
|
|
1
|
Yfirborð hlaðs og styrkur
|
TERMINAL APRON: Malbik/ASPH / PCN 15
|
|
Designation, surface and strength of apron
|
2
|
Breidd akbrautar, yfirborð og styrkur
|
TWY ALFA: Malbik/ASPH 15 M breitt/wide / PCN 25/F/A/X/T
|
TWY BRAVO: Malbik/ASPH 15 M breitt/wide / PCN 10/F/A/X/T
|
TWY CHARLIE: Malbik/ASPH 18 M breitt/wide / PCN 35/F/A/X/T
|
TWY DELTA: Malbik/ASPH 10.5 M breitt/wide / PCN 10/F/A/X/T
|
TWY ECHO: Malbik/ASPH 15 M breitt/wide / PCN 15/F/A/X/T
|
TWY GOLF: Malbik/ASPH 8 M breitt/wide / PCN 15/F/A/X/T
|
TWY HOTEL: Malbik/ASPH 30 M breitt/wide / PCN 15/F/A/X/T
|
TWY MIKE: Malbik/ASPH 30 M breitt/wide / PCN 15/F/A/X/T
|
|
Designation, width, surface and strength of taxiways
|
3
|
Staðsetning og landhæð gátunarstaðar fyrir hæðarmælisathugun
|
i. Framan við gamla flugturninn: 43 FT
ii. Framan við flugstöð Air Iceland Connect: 37 FT
i. In front of old control tower: 43 FT
ii. In front of Air Iceland Connect terminalt: 37 FT
|
Altimeter checkpoint location and elevation
|
4
|
VOR-gátunarstaðir
|
|
VOR checkpoints
|
5
|
INS-gátunarstaðir
|
|
INS checkpoints
|
6
|
Athugasemdir
|
Hnit loftfarastæða / Coordinates for aircraft stands:
FI - flughlað / FI - apron 640753.48N 0215646.20W
Pollar eftir rigninga á flughlaði / Standing water after rainfall on apron
Þyrlur óheimilar á TWY Delta / Helicopters not permitted on TWY Delta
Akbraut GOLF er einungis heimil loftförum með mesta bil á milli aðalhjóla 5 m og stærsta vænghaf 15 m /
TWY GOLF is only authorized for aircraft with OMGWS less than 5 m and MAX wingspan 15 m.
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
|
|
1
|
Notkun kenniskilta loftfarastæða, akbrautamerkinga og sjónrænnar stæðisleiðsögu
|
Já
Yes
|
Use of aircraft stand ID signs, TWY guide lines and visual docking/parking guidance system of aircraft stands
|
2
|
Flugbrautar- og akbrautarmerkingar og ljós
|
Brautarmerkingar: Brautarheiti, þröskulds, miðunarpunktur og snertisvæði, miðlína og flugbrautarbiðstaðamerkingar
Brautarljós: Þröskulds-, enda- og kantljós
Akbrautarmerkingar: Miðlína og biðlína
Akbrautarljós: kantljós
/
RWY Markings: Designation, THR, aiming point and TDZ, centrelines and RWY holding positions
RWY Lights: THR, END and EDGE
TWY Markings: Centerline and taxyhold
TWY Lights: EDGE
|
RWY and TWY markings and LGT
|
3
|
Stöðvunarljós
|
NIL
|
Stop bars
|
4
|
Athugasemdir
|
Viðvörunarljós við flugbraut / Runway guard lights
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
|
|
In Area 2
|
OBST ID / Designation
|
OBST type
|
OBST position
|
ELEV / HGT
|
Markings / Type, colour
|
Remarks
|
a
|
b
|
c
|
d
|
e
|
f
|
Athugasemdir/Notes: See Electronic aerodrome terrain and obstacle chart http://www.map.is/area2/birk
|
|
|
In Area 3
|
OBST ID / Designation
|
OBST type
|
OBST position
|
ELEV / HGT
|
Markings / Type, colour
|
Remarks
|
a
|
b
|
c
|
d
|
e
|
f
|
|
|
BIRK AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
|
|
1
|
Aðalveðurstofa
|
Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
|
Associated MET Office
|
2
|
Þjónustutími
Veðurstofa utan þjónustutíma
|
H24 / Allan sólarhringinn
|
Hours of service
MET Office outside hours
|
3
|
Skrifstofa ábyrg fyrir TAF
Gildistími
|
Veðurstofa Íslands / Icelandic Met Office
Sjá GEN 3.5.4.1
See GEN 3.5.4.1
|
Office responsible for TAF preparation
Period of validity
|
4
|
Leitnispá
Tímalengd milli spáa
|
NIL
|
Trend forecast
Interval of issuance
|
5
|
Veðurkynning/ráðfærsla veitt
|
Veðurstofa Íslands. Sími: + 354 522 6000
Icelandic Met Office. Telephone: + 354 522 6000
|
Briefing/consultation provided
|
6
|
Fluggögn
Tungumál
|
METAR, TAF, SIGMET,
Flight condition over Iceland / Flugveðurskilyrði yfir Íslandi,
Low Level Wind/SIGWX forecasts charts,
NAT Wind/Temp/ SIGWX forecasts charts.
Enska og íslenska / English and Icelandic
|
Flight documentation
Language(s) used
|
7
|
Kort og aðrar upplýsingar tiltækar fyrir veðurkynningu eða ráðfærslu
|
Ref:/Tilv.: GEN 3.1.3 , GEN 3.5.3
http://en.vedur.is/weather/aviation/
http://www.vedur.is/vedur/flugvedur/
|
Charts and other information available for briefing or consultation
|
8
|
Önnur tæki til upplýsingaöflunar
|
Flugvallarútvarp sími: 424 4049 eða 128.1 MHz
ATIS info tel: 424 4049 or 128.1 MHz
|
Supplementary equipment available for providing information
|
9
|
Flugumferðarþjónusta sem fær upplýsingarnar
|
Reykjavik AFIS / Flugradíó
Reykjavik APP / Aðflug
Reykjavik TWR / Turn
ACC/ Flugstjórnarmiðstöð
|
ATS units provided with information
|
10
|
Viðbótarupplýsingar (takmörkun þjónustu o.s.frv.)
|
NIL
|
Additional information (limitation of service, etc.)
|
|
|
BIRK AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
|
|
RWY
Designator
|
TRUE BRG
|
Dimension of RWY (M)
|
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY
|
THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation
|
THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY
|
1
|
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
01
|
355.27
|
1567 x 45
|
RWY PCN: 35/F/A/X/T
RWY: ASPH
SWY PCN: —
SWY: —
|
640721.64N
0215610.82W
640809.50N
0215619.89W
GUND: 217 FT
|
THR 23 FT
—
|
19
|
175.27
|
1567 x 45
|
RWY PCN: 35/F/A/X/T
RWY: ASPH
SWY PCN: —
SWY: —
|
640809.50N
0215619.89W
640719.06N
0215610.33W
GUND: 217.0 FT
|
THR 29.3 FT
TDZ 42.0 FT
|
13
|
116.29
|
1230 x 45
|
RWY PCN: 25/F/A/X/T
RWY: ASPH
SWY PCN: —
SWY: —
|
640757.10N
0215719.29W
640739.50N
0215557.78W
GUND: 217 FT
|
THR 21 FT
—
|
31
|
296.31
|
1230 x 45
|
RWY PCN: 25/F/A/X/T
RWY: ASPH
SWY PCN: —
SWY: —
|
640740.43N
0215602.09W
640757.10N
0215719.29W
GUND: 217 FT
|
THR 38 FT
—
|
|
|
RWY
Designator
|
Slope of RWY
and SWY
|
SWY
dimensions
(M)
|
CWY
dimensions
(M)
|
Strip
dimensions
(M)
|
RESA
dimensions
(M)
|
Location/
description
of
arresting
system
|
OFZ
|
1
|
7
|
8
|
9
|
10
|
11
|
12
|
13
|
01
|
0.16%
|
—
|
—
|
1687 x 300
|
90 x 90
|
—
|
—
|
19
|
-0.16%
|
—
|
—
|
1687 x 300
|
90 x 90
|
—
|
—
|
13
|
0.4%
|
—
|
—
|
1350 x 150
|
90 x 90
|
—
|
—
|
31
|
-0.4%
|
—
|
—
|
1350 x 150
|
90 x 90
|
—
|
—
|
|
|
RWY
Designator
|
Remarks
|
1
|
14
|
01
|
Akbraut ALFA er innan flugbrautaröryggissvæðis (area a2), 120 m frá miðlínu flugbrautar
Hindranir (byggingar) eru staðsettar innan flugbrautaröryggissvæðis (area a2)
Nánar á rafrænu landslags- og hindranakorti - http://www.map.is/area2/birk /
TWY ALFA is within runway strip (area a2), 120 m from RWY centerline
Obstacles (buildings) situated within runway strip (area 2a)
See Electronic aerodrome terrain and obstacle chart - http://www.map.is/area2/birk
|
19
|
Akbraut ALFA er innan flugbrautaröryggissvæðis (area a2), 120 m frá miðlínu flugbrautar
Hindranir (byggingar) eru staðsettar innan flugbrautaröryggissvæðis (area a2)
Nánar á rafrænu landslags- og hindranakorti - http://www.map.is/area2/birk /
TWY ALFA is within runway strip (area a2), 120 m from RWY centerline
Obstacles (buildings) situated within runway strip (area 2a)
See Electronic aerodrome terrain and obstacle chart - http://www.map.is/area2/birk
|
13
|
Stærð flugbrautaröryggissvæðis (area a2) er takmörkuð - http://www.map.is/area2/birk /
Vaxandi hindranir (trjágróður) fer upp úr Annex 14 hindranaflötum (bæði brottflugs- og aðflugs) suðaustur af flugbraut 13/31 – u.þ.b. 490-890m til austurs frá þröskuld 31.
The strip dimension (area a2) is limited - http://www.map.is/area2/birk
Growing obstacles (vegetations) penetrate the Annex 14 obstacle limitation surfaces (approach and departure surfaces) southeast of runway 13/31, approx 490 m to 890m east of threshold 31.
|
31
|
Stærð flugbrautaröryggissvæðis (area a2) er takmörkuð - http://www.map.is/area2/birk /
Vaxandi hindranir (trjágróður) fer upp úr Annex 14 hindranaflötum (bæði brottflugs- og aðflugs) suðaustur af flugbraut 13/31 – u.þ.b. 490-890m til austurs frá þröskuld 31.
The strip dimension (area a2) is limited.- http://www.map.is/area2/birk
Growing obstacles (vegetations) penetrate the Annex 14 obstacle limitation surfaces (approach and departure surfaces) southeast of runway 13/31, approx 490 m to 890m east of threshold 31.
|
|
|
|
BIRK AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
|
|
RWY Designator
|
TORA
(M)
|
TODA
(M)
|
ASDA
(M)
|
LDA
(M)
|
Remarks
|
1
|
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
01
|
1677
|
1677
|
1677
|
1487
|
The paved area in front of THR (190 M) is available for take-off and the length is included in the declared distances for take-off on RWY 01
|
19
|
1567
|
1567
|
1567
|
1567
|
NIL
|
13
|
1375
|
1375
|
1375
|
1230
|
The paved area in front of THR (145 M) is available for take-off and the length is included in the declared distances for take-off on RWY 13
|
31
|
1349
|
1349
|
1349
|
1165
|
The paved area in front of THR (184 M) is available for take-off and the length is included in the declared distances for take-off on RWY 31
|
|
|
TAKE-OFF INTERSECTIONS
|
RWY designator
|
TKOF PSN
(INTERSECTION)
|
TORA
(M)
|
TODA
(M)
|
ASDA
(M)
|
Remarks for take-off intersections
|
1
|
7
|
8
|
9
|
10
|
11
|
01
|
TWY C |
1304 |
1304 |
1304 |
|
19
|
TWY E |
1081 |
1081 |
1081 |
|
13
|
TWY E |
794 |
794 |
794 |
|
31
|
TWY A |
1090 |
1090 |
1090 |
TKOF from north side of RWY |
See AD 2 BIRK 2 - 3 Reykjavik Aerodrome Chart - Declared distances
|
|
|
BIRK AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
|
|
RWY
Designator
|
APCH LGT
type LEN INTST
|
THR LGT
colour
WBAR
|
VASIS
(MEHT)
PAPI
|
TDZ,
LGT LEN
|
RWY Centre
Line LGT
Length, spacing,
colour, INTST
|
1
|
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
01
|
NIL
|
GRN
(1)
|
PAPI
3.50°
(47.83 FT)
|
NIL
|
NIL
|
19
|
OTHER
LIH
W Crossbar Seq. FLG CL 300 M
|
GRN
(1)
|
PAPI
3.50°
(47.87 FT)
|
NIL
|
NIL
|
13
|
OTHER
RWY Alignment beacon
200 m from THR
|
GRN
(1)
|
PAPI
3.10°
(48.23 FT)
|
NIL
|
NIL
|
31
|
OTHER
THR ID LGT FLG WHI
|
GRN
(1)
|
PAPI
4.45°
(58.59 FT)
|
NIL
|
NIL
|
|
|
RWY
Designator
|
RWY edge LGT LEN,
spacing, colour
INTST
|
RWY End LGT
colour
WBAR
|
SWY LGT
LEN (M)
colour
|
Remarks
|
1
|
7
|
8
|
9
|
10
|
01
|
1147 m, 60 m, WHI
420 m, 60 m, Y
LIH
|
RED
|
NIL
|
(1)THR ID LGT FLG WHI
|
19
|
1147 m, 60 m, WHI
420 m, 60 m, Y
LIH
|
RED
|
NIL
|
Type B- Barrette reduced to 300 m from THR
(1)THR ID LGT FLG WHI
|
13
|
870 M, 60 M
WHI
360 m, 60 m, Y
LIH
|
RED
|
NIL
|
(1)THR ID LGT FLG WHI
|
31
|
870 M, 60 M
WHI
360 m, 60 m, Y
LIH
|
RED
|
NIL
|
(1)THR ID LGT FLG WHI
|
|
|
BIRK AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
|
|
1
|
Flugvallarviti - staðsetning
|
ABN Flugvallarviti blikkandi grænt og hvítt - á Perlunni. Vitinn er stöðvaður ef vindhraði fer yfir 50 hnúta.
Á þjónustutíma. /
ABN FLG G and W - on Perlan. The beacon will be secured if wind exceeds 50 knots.
During operational hours.
PSN 640745N 0215508W
|
|
ABN/IBN location, characteristics and hours of operation
|
2
|
Vindpoki staðsetning og lýsing
Vindmælir staðsetning og lýsing
|
Vindmælir/Anemometer: Öll vindmælamöstur eru hindranalýst. Staðsetning skv. flugvallarkorti AD 2 BIRK 2-1./ All aneometer masts lighted. Location see aerodrome chart AD 2 BIRK 2-1.
|
LDI location and LGT
Anemometer location and LGT
|
3
|
Akbrautarhliðarljós og miðlínuljós
|
Hliðar / Edge: TWY ALFA
|
Hliðar / Edge: TWY BRAVO
|
Hliðar / Edge: TWY CHARLIE
|
Hliðar / Edge: TWY DELTA
|
Hliðar / Edge: TWY ECHO
|
Hliðar / Edge: TWY GOLF
|
Miðlína / Centre line: NIL
|
|
TWY edge and centre line lighting
|
4
|
Vararafmagn / skiptitími
|
Vararafmagn, skiptitimi 10 sekúndur. Flytjanleg neyðarljós fáanleg fyrir allar brautir
Secondary power switchover time 10 seconds. Portable emergency lights available for all runways.
|
Secondary power supply / switch-over time
|
5
|
Athugasemdir
|
NIL
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
|
|
1
|
Staðsetning lendingarsvæðis
Bylgjulögun jarðsporvölu
|
Sjá/See AD 2.16.7
—
|
Coordinates TLOF or THR of FATO
Geoid undulation
|
2
|
Hæð á lendingarstað FT
|
43 FT
|
TLOF and/or FATO elevation FT
|
3
|
Stærð, yfirborð, styrkleiki, merking
|
NIL
|
TLOF and FATO area dimensions, surface, strength, marking
|
4
|
Réttstefna á FATO
|
NIL
|
True BRG of FATO
|
5
|
Skilgreind lengd
|
—
|
Declared distance available
|
6
|
Aðflugs og lendingarljós
|
NIL
|
APP and FATO lighting
|
7
|
Athugasemdir
|
Flugtök og lendingar loftfara fara einungis fram á flugbrautum.
Þyrlur Landhelgisgæslu Íslands eru undanþegnar þessari reglu og geta óskað flugtaks og lendingar á hlaði 2.
Aircraft take off and landing only on runways.
Icelandic Coast Guard helicopters are exempted and can request take off and landing on apron 2.
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
|
|
1
|
Heiti og útlínur
|
Reykjavík CTR flugstjórnarsvið, ATZ vallarsvið /
Reykjavík CTR Control Zone, ATZ Aerodrome Traffic Zone
|
641119N 0222023W
641337N 0215913W then clockwise along an arc with 6NM radius centered on 640748N 0215558W to 640255N 0214804W
635722N 0220454W
641119N 0222023W
|
|
Designation and lateral limits
|
2
|
Hæðarmörk
|
Efri mörk / Upper Limit: 3000 FT AMSL
Neðri mörk: Jörð / Lower Limit: SFC
|
|
Vertical limits
|
3
|
Flokkun loftrýmis
|
Flokkur D -
ATZ Flokkur G utan flugstjórnarþjónustu á BIRK.
Sjá BIRK AD 2.3.
Sjá ENR 2.1 fyrir FIR og TMA
Class D -
ATZ Class G outside hours of ATC operations at BIRK.
See BIRK AD 2.3.
See ENR 2.1 for FIR and TMA.
|
|
Airspace classification
|
4
|
Kallmerki flugumferðarþjónustu og tungumál
|
Reykjavik turn/tower - Enska/English, Íslenska/Icelandic
|
Reykjavík flugradíó/ Reykjavík Information - Enska/English, Íslenska/Icelandic
|
|
ATS unit call sign Language(s)
|
5
|
Skiptihæð
|
7000 FT MSL
|
Transition altitude
|
6
|
Gildistími
|
|
Hours of applicability
|
7
|
Athugasemdir
|
Utan þjónustutíma flugstjórnarþjónustu á BIRK, er FIS veitt af Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík og AFIS þjónusta með bakvakt Reykjavík AFIS fyrir lendingar og flugtök. /
Outside hours of ATC operations at BIRK, FIS is provided by ACC Reykjavik and AFIS for departure and arriving with prior notice.
FAXI TMA & REYKJAVIK APPROACH Area.
Sjá nánar í kafla / For details see ENR 2.1.
|
Remarks
|
|
|
BIRK AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
|
|
Service designation
|
Call sign
|
Frequency and
Channel(s)
|
SATVOICE
|
Logon address
|
Hours of operation
|
Remarks
|
1
|
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
7
|
Reykjavik TWR
|
Reykjavik turn/tower
|
118.000 MHZ
|
NIL
|
NIL
|
ATC provided daily between: 07:00 - 23:00
Weekends and public holidays: 08:00 – 23:00
Christmas Eve and New Year's Eve: 07:00 – 16:00
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.
Reykjavík City Airport is closed for all traffic outside operational hours of ATC.
- - - - -
|
NIL
|
Reykjavik AFIS
|
Reykjavík flugradíó/ Reykjavík Information
|
118.000 MHZ
|
NIL
|
NIL
|
See AD 2.3.7
|
NIL
|
Reykjavík APP
|
Reykjavík Approach
|
119.000 MHZ
121.500 MHZ
(1)
|
NIL
|
NIL
|
H24
|
NIL
(1) Emergency
|
Reykjavík ATIS
|
Reykjavik Information
|
128.100 MHZ
|
NIL
|
NIL
|
0630-2300
|
Also outside published hours when operationaly desireble. Telephone: +354 424 4049
|
Reykjavík GND
|
Reykjavík GND
|
121.700 MHZ
|
NIL
|
NIL
|
Daily: 07:00 - 23:00
Weekends and public holidays: 08:00 – 23:00
Christmas Eve and New Year's Eve: 07:00 – 16:00
No service New Year's Day, Easter Sunday and Christmas Day.
|
Ground movement control
|
|
|
BIRK AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
|
|
Type of aid, CAT of
ILS/MLS
(For VOR/ILS/MLS,
give VAR)
|
ID
|
Frequency
|
Hours of operation
|
Site of
transmitting
antenna
coordinates
|
Elevation of
DME
transmitting
antenna
|
Service
volume
radius
from GBAS
reference
Point
|
Remarks
|
1
|
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
7
|
8
|
NDB
|
EL
|
335 KHZ
|
H24
|
640452.0N
0214614.6W
|
—
|
NIL
|
Range 100 NM approx
Monitored during airports opening hours
|
LOC 13
LOC/DME CAT OTHER
|
IRE
|
109.100 MHZ
|
H24
|
640737.0N
0215546.4W
|
—
|
NIL
|
Paired with LOC RWY 13 IRE
Monitored during airports opening hours
|
DME 13
LOC/DME CAT OTHER
|
IRE
|
109.100 MHZ
(CH28X)
|
H24
|
640735.6N
0215548.0W
|
100 FT
|
NIL
|
Paired with LOC RWY 13 IRE
Monitored during airports opening hours
|
LOC 19
ILS CAT I
(14° W 2016)
|
IRK
|
109.900 MHZ
|
H24
|
640714.5N
0215609.4W
|
—
|
NIL
|
Paired with LOC GP DME
Monitored during airports opening hours
|
GP 19
ILS CAT I
|
|
333.800 MHZ
|
H24
|
640801.1N
0215627.3W
|
—
|
NIL
|
Paired with LOC GP DME
Monitored during airports opening hours
|
DME 19
ILS CAT I
|
IRK
|
109.900 MHZ
(CH36X)
|
H24
|
640801.0N
0215626.8W
|
100 FT
|
NIL
|
Paired with LOC GP DME
Monitored during airports opening hours
|
NDB
|
RK
|
355 KHZ
|
H24
|
640905.3N
0220143.8W
|
—
|
NIL
|
Range 100 NM approx
Monitored during airports opening hours
|
VOT
|
DOTS
|
113.000 MHZ
|
H24
|
640741.2N
0215622.5W
|
—
|
NIL
|
Usable only on the ground
|
|
|
BIRK AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
|
|
2.20.1 Almennar takmarkanir
|
-
Öll umferð loftfara með hærri hámarksflugtaksmassa (MTOW) en fram kemur í tegundaskírteini er stranglega bönnuð.
-
Varðstjóri flugturns getur takmarkað flugumferð um flugstjórnarsvið BIRK ef nauðsyn krefur.
-
Öll loftför sem fljúga innan FAXI TMA skulu búin ratsjársvara.
-
Lágt aðflug loftfara, verður ekki leyft fyrir flugvélar í þyngri flokki en léttar (Light), neðar en 250 fetum yfir meðalsjárvarmáli (MSL).
|
2.20.2 Takmarkanir á þjónustu utan þjónustutíma ATC
|
|
-
Sjúkra- og neyðarflug
-
Flug Landhelgisgæslu Íslands
-
Millilandaflug sem notar flugvöllinn sem varaflugvöll
-
Lendingar áætlunarflugs sem hefur orðið fyrir ófyrirséðum töfum
-
Flug vegna mannúðarmála
|
Sjá einnig AD-2.3 Þjónustutímar.
|
2.20.3 Notkun ratsjársvara á jörðu niðri
|
Áhöfn loftfars skal, frá þeim tíma sem að óskað er eftir heimild til að aka eða ýta frá, hvort sem kemur fyrr, eða stanslaust þar til að loftfari er lagt á stæði:
|
-
Stilla ratsjársvara á AUTO auk úthlutaðs ratsjársvarkóða (Mode A). Ef AUTO er ekki í boði, skal stilla á XPNDR, eða sambærilega stillingu viðeigandi fyrir þann búnað sem er um borð, auk úthlutaðs ratsjársvarkóða.
-
Stilla auðkenni loftfars ef flugfarið er útbúið Mode S ratsjársvara. Auðkenni loftfars skal vera í samræmi við reit 7 í ICAO flugáætlun.
-
Ekki er heimilt að kveikja á ratsjársvara án þess að hafa fengið úthlutaðan ratsjársvarkóða.
|
2.20.4 Takmarkanir kennslu- og æfingaflugs
|
Til að viðhalda flugöryggi getur flugumferðarstjórn þurft að draga úr álagi án fyrirvara með því að takmarka þjálfunarflug.
|
-
Eftirfarandi æfingar eru bannaðar:
-
Æfingar með skerta flughæfni, svo sem æfingar þar sem hermt er eftir hreyfilbilun við flugtak og lendingar,
-
Marklendingar,
-
Snertilendingar fjölhreyfla loftfara,
-
Snertilendingar loftfara með vélastærð 220 hestöfl eða meira.
-
Snertilendingar eins hreyfils loftfara eru leyfðar á eftirtöldum tímabilum:
-
Vetur (16. september - 15. apríl)
• Mánudaga – föstudaga 10:00 – 17:00,
• Helgar og almennir frídagar 11:00 – 16:00.
-
Sumar (16. apríl - 15. september)
• Mánudaga – föstudaga 10:00 – 17:00.
-
Snertilendingar eru ekki leyfðar á sérstökum frídögum (þ.m.t. stórhátíðardögum).
-
Lágmarks skýjahæð fyrir snertilendingar er 2 000 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL).
-
Fjöldi loftfara í snertilendingum skal að hámarki vera þrjár hverju sinni.
-
Flugumferðarstjórar í flugturni hafa ávallt heimild til að takmarka snertilendingar.
-
Kennsluflug skal hafa forgang til lendingaræfinga.
|
2.20.5 Flug fisa í flugstjórnarsviði BIRK
|
Fisum er einungis heimilt að fljúga gegnum flugstjórnarsvið BIRK á leið til og frá æfingasvæðinu Sletta. Öll önnur flug fisa í flugstjórnarsviði BIRK er háð undanþágu.
|
Sækja skal skriflega um slíka undanþágu með netpósti til
ats.airports@isavia.is.
Afgreiðsla beiðna getur tekið allt að þrjá virka daga.
Mögulega verður gefin undanþága bundin skilyrðum.
|
Gerð er krafa um talstöð og að flugmenn hafi hlotið þjálfun í talstöðvaviðskiptum við flugumferðarstjórn.
|
|
|
Óskað skal eftir samþykki fyrir gangsetningu vegna blindflugs hjá BIRK Grund (121.700 MHz).
|
|
Þegar akstursheimild er gefin og akstursleið krefst þess að flugbraut sé þveruð eru fyrirmæli annað hvort gefin um að aka yfir eða bíða við viðkomandi flugbraut.
|
Ef fyrirmæli eru ekki gefin um að aka yfir flugbraut, skal flugmaður stöðva loftfar við biðlínu viðkomandi flugbrautar og óska eftir þverun.
|
2.20.8 Minnkaður brautaraðskilnaður
|
Minnkaður brautaraðskilnaður er notaður að degi til, 30 mínútum eftir sólarupprás þar til 30 mínútum fyrir sólsetur.
|
Minnkaðan brautaraðskilnað má ekki nota ef fyrra loftfar er að lenda og seinni loftfar er að taka á loft.
|
2.20.8.1 Flokkun loftfara
|
Við notkun á minnkuðum brautaraðskilnaði gildir eftirfarandi skilgreining loftfara:
|
-
Flokkur 1: Einshreyfils skrúfuloftfar með hámarksflugtaksmassa 2000 kg eða minna;
-
Flokkur 2: Einshreyfils skrúfuloftfar með hámarksflugtaksmassa meiri en 2000 kg en minni en 7000 kg og tveggja hreyfla skrúfuloftfar með hámark flugtaksmassa undir 7000 kg;
-
Flokkur 3: Öll önnur loftför.
|
|
Notkun á minnkuðum brautaraðskilnaði er háð eftirfarandi skilyrðum:
|
-
Hvirfilsflokks aðskilnaður skal vera til staðar;
-
Skyggni skal vera að lágmarki 5 km og skýjahæð ekki undir 300 m (1000ft);
-
Meðvindsþáttur skal ekki vera meiri en 5 kt;
-
Til staðar skulu vera sjónræn kennileiti fyrir flugumferðarstjóra til að meta fjarlægð milli loftfara t.d. þekkt auðkenni á flugvellinum.
Ef flugvöllur er útbúinn eftirlitskerfi sem sýnir stöðu loftfara á flugvellinum er hægt að nota slíkt kerfi að undangengnu öryggismati;
-
Lágmarksaðskilnaður sé til staðar milli tveggja brottflugs loftfara um leið og seinna loftfarið er komið á loft;
-
Umferðarupplýsingar skulu gefnar seinna loftfarinu;
-
Ástandskóði flugbrautar er nota á skal hvergi vera lægri en 5.
|
|
Minnkaður brautaraðskilnaður sem nota á skal vera skilgreindur fyrir hverja flugbraut fyrir sig.
Sá aðskilnaður skal ekki vera minni en neðangreind lágmörk:
|
-
Loftför í lendingu:
-
Seinna loftfar í flokki 1 má fara yfir þröskuld flugbrautar ef fyrra loftfar í flokki 1 eða 2 hefur annaðhvort:
-
Lent og komin að lágmarki 600m frá þröskuldi flugbrautar, er á hreyfingu og mun rýma flugbraut án þess að aka til baka; eða
-
er komin á loft og komin að lágmarki 600 m frá þröskuldi flugbrautar.
-
Seinna loftfar í flokki 2 má fara yfir þröskuld flugbrautar ef fyrra loftfar úr flokki 1 eða 2 hefur annaðhvort:
-
Lent og komin að lágmarki 1500 m að lágmarki frá þröskuldi flugbrautar, er á hreyfingu og mun rýma flugbraut án þess að aka til baka; eða
-
er komin á loft og komin að lágmarki 1500 m frá þröskuldi flugbrautar.
-
Seinna loftfar má fara yfir þröskuld flugbrautar ef fyrra loftfar úr flokki 3 er:
-
Lent og komin að lágmarki 2400 m að lágmarki frá þröskuldi flugbrautar, er á hreyfingu og mun rýma flugbraut án þess að bakaka; eða
-
er komin á loft og komin að lágmarki 2400 m frá þröskuldi flugbrautar.
|
-
Loftför í brottflugi:
-
Loftfar í flokki 1 má fá flugtaksheimild þegar loftfar á undan í flokki 1 eða 2 er komið á loft og komið að minnsta kosti 600 m frá staðsetningu seinna loftfars;
-
Loftfar í flokki 2 má fá flugtaksheimild þegar loftfar á undan í flokki 1 eða 2 er komið á loft og komið að minnsta kosti 1500 m frá staðsetningu seinna loftfars; og
-
Loftfar má fá flugtaksheimild þegar loftfar á undan í flokki 3 er komið á loft og komið að minnsta kosti 2400 m frá staðsetningu seinna loftfars.
|
Huga skal að auknum aðskilnaði ef seinna loftfar er afkastameira en fyrra loftfar í flokki 1 eða 2.
|
2.20.9 Skráning einka- og kennsluflugvéla
|
Allar einka- og kennsluflugvélar sem koma inn á þjónustusvæði Reykjavíkurflugvallar skulu skráðar í gagnagrunn flugvallarins (VEOVO).
|
Flugmaður/flugrekandi skal í samræmi við reglu þessa hafa samráð við afgreiðsluaðila á Reykjavíkurflugvelli (sjá 2.4.7) sem síðan sér um að skrá flugvélina í gagnagrunn flugvallarins (VEOVO).
|
Til að forðast misskilning skal tekið fram að reglur þessar eiga ekki við um einka- og kennsluflugvélar sem æfa snertilendingar eða aðflug og koma ekki inn á ofangreint þjónustusvæði.
|
|
BIRK AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
|
|
|
-
Eftirfarandi loftförum er óheimilt að nota flugvöllinn:
-
Öllum þotum sem ekki uppfylla kröfur fyrir stig 3, í samræmi við ICAO Viðauka 16, bindi 1, kafla 3;
-
Skrúfuloftförum með hámarksflugtaksmassa yfir 5700 kg og sem hafa ekki hávaðavottorð eða uppfylla ekki skilyrði ICAO Viðauka 16, bindi 1, kafla 3, 5, 6 eða 10.
|
-
Uppkeyrslur, eftir viðhald, eru leyfðar á eftirtöldum tímabilum:
• Mánudaga - föstudaga 0800 - 2200
• Helgar og almennir frídagar 1000 - 1800.
Viðhaldsuppkeyrslur eru takmarkaðar eins og unnt er á almennum frídögum.
|
-
Notkun á aukaaflstöð í meira en 20 mínútur fyrir flugtak eða eftir lendingu er bönnuð. Slökkva verður á aukaaflstöð um leið og vararafmagn fæst.
|
|
Braut 01:
Loftför skulu leitast við að ná sem mestri hæð yfir brautarenda miðað við venjulegar flugtaksaðferðir. Loftför sem ætlar að taka hægri beygju eftir flugtak skulu halda brautarstefnu í 1000 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL) áður en beygt er.
|
Braut 13:
Fjölhreyfla loftför í sjónflugi skulu, eftir flugtak, halda brautarstefnu í 1 000 yfir meðalsjárvarmáli (MSL) fet áður en beygt er á stefnu.
|
Braut 31:
Loftför sem ætla að taka hægri beygju eftir flugtak skulu halda brautarstefnu í 800 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL) áður en beygt er á stefnu
|
|
-
Aðflug neðan aðflugshallaljósa (PAPI) innan 2.5 DME eru óheimil.
-
Braut 31:
Fjölhreyfla loftför í sjón- eða sjónaðflugi skulu fljúga um hliðraða lokastefnu (u.þ.b. 25° norður/til hægri) og skulu fara framhjá 3.5 DME IRE í 1 500 fetum yfir meðalsjárvarmáli (MSL) eða hærra.
|
|
BIRK AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
|
|
|
2.22.1.1 Staðlaður vinstri handar umferðarhringur gildir fyrir brautir 01 og 31, hægri handar umferðarhringur gildir fyrir brautir 13 og 19.
Klifra skal á brautarstefnu að lágmarki að brautarenda áður en beygt er á krossvindlegg.
Umferðarhring skal fljúga í 1000 fetum yfir meðalsjávarmáli (MSL).
|
2.22.1.2 Að jafnaði skal nota braut í notkun til flugtaks og lendingar.
|
2.22.2 Tilhögun flugs einshreyfils loftfara í sjónflugi
|
-
Brottflug
-
Verið tilbúin til flugtaks þegar komið er til biðstaðar flugbrautar,
-
Loftförum skal klifrað í 1500 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL), nema fyrir sjónflugsleið 6 þá skal klifra í 1000 fet, nema flugturn gefi fyrirmæli um annað.
-
Loftför skulu fylgja innri og ytri sjónflugsleiðum til og frá BIRK, sjá BIRK AD 8, nema turn gefi fyrirmæli um annað.
|
-
Aðflug
-
Þegar loftrýmið við BIRK er flugstjórnarsvið (CTR) og loftrýmisflokkur D skulu loftför fá heimild frá flugturni áður en komið er inn í flugstjórnarsvið og kalla skal ekki seinna en 3NM frá mörkum flugstjórnarsviðs.
-
Loftför skulu fylgja innri og ytri sjónflugsleiðum til og frá BIRK, sjá BIRK AD 8, nema turn gefi fyrirmæli um annað.
-
Loftför skulu tilkynna sig við innra stöðumið sjónflugsleiða.
-
Eftir lendingu skal loftfar rýma flugbraut eins fljótt og aðstæður leyfa.
|
2.22.3 Tilhögun flugs fjölhreyfla loftfara í sjónflugi
|
-
Brottflug
-
Verið tilbúin til flugtaks þegar komið er til biðstaðar flugbrautar.
-
Loftförum skal klifrað í 2 000 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL) að lágmarki nema flugturn gefi fyrirmæli um annað.
-
Aðflug
-
Þegar loftrýmið við BIRK er flugstjórnarsvið (CTR) og loftrýmisflokkur D skulu loftför fá heimild frá flugturni áður en komið er inn í flugstjórnarsvið og kalla skal ekki seinna en 3NM frá mörkum flugstjórnarsviðs.
-
Fjölhreyfla loftförum skal ekki flogið neðar en 2 000 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL) innan flugstjórnarsviðs BIRK án heimildar frá flugturni.
-
Loftför skulu vera staðföst á lokastefnu eigi síðar en 2.5 NM frá þröskuldi. Undantekning fyrir braut 31; (sjá kafla 2.21 – 3.2)
-
Eftir lendingu skal loftfar rýma flugbraut eins fljótt og aðstæður leyfa.
|
2.22.4 Tilhögun flugs þyrlna í sjónflugi
|
-
Brottflug
-
Þyrlum skal klifrað í 2 000 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL) að lágmarki nema flugturn gefi fyrirmæli um annað.
-
Þyrlur skulu fylgja innri og ytri sjónflugsleiðum til og frá BIRK, sjá BIRK AD 8, nema turn gefi fyrirmæli um annað.
-
Aðflug
-
Þegar loftrýmið við BIRK er flugstjórnarsvið (CTR) og loftrýmisflokkur D skulu þyrlur fá heimild frá flugturni áður en komið er inn í flugstjórnarsvið og kalla skal ekki seinna en 3NM frá mörkum flugstjórnarsviðs.
-
Þyrlum skal ekki flogið neðar en 2 000 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL) innan flugstjórnarsviðs BIRK án heimildar frá flugturni.
-
Þyrlur skulu fylgja innri og ytri sjónflugsleiðum til og frá BIRK, sjá BIRK AD 8, nema turn gefi fyrirmæli um annað.
-
Eftir lendingu skal loftfar rýma flugbraut eins fljótt og aðstæður leyfa.
|
2.22.5 Tilhögun blindflugs
|
-
Brottflug
-
Ef óskað er eftir flugtaki af annarri flugbraut en er í notkun skal þess óskað eigi síðar en þegar blindflugsheimildar er aflað.
-
Verið tilbúin til flugtaks þegar komið er til biðstaðar flugbrautar.
-
Aðflug
-
Eftir lendingu skal loftfar rýma flugbraut eins fljótt og aðstæður leyfa.
-
Loftför í sjónaðflugi skulu ekki lækka undir 2 000 fet yfir meðalsjárvarmáli (MSL) nema með leyfi flugturns.
|
|
Krafa er gerð um talstöð í flugstjórnarsviði/vallarsviði (CTR/ATZ) BIRK með tíðni flugturns/flugradíós (118.000 MHz).
|
2.22.6.1
Sjónflugsloftför á leið til og frá BIRK sem ætla að fljúga í gegnum aðflugsstjórnarsvæði BIRK (FAXI TMA) (í 3 000 fetum yfir meðalsjárvarmáli (MSL) eða ofar (eða í 1 000 / 2 000 fetum yfir meðalsjárvarmáli (MSL) eftir því sem við á)) skulu óska eftir heimild inn í FAXI TMA.
|
2.22.6.2
Loftför í æfingum við Sandskeið og í Austursvæði skulu nota 119.900 MHz til samskipta sín á milli.
|
2.22.6.3
Upphafskall á tíðni BIRK turn 118.000 MHz skal innihalda, kallmerki, staðsetningu, fyrirætlanir og að auki ATIS auðkenni ef á leið til lendingar.
|
2.22.6.4
Upphafskall á tíðni BIRK grund 121.700 MHz skal innihalda, kallmerki, staðsetningu, fyrirætlanir og að auki ATIS auðkenni, sé brottflug fyrirhugað.
|
2.22.6.5
Loftför í sjónflugi skulu tilkynna sig út úr flugstjórnarsviði.
|
|
BIRK AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
|
|
2.23.1 Loftrými sem hafa áhrif á flugstjórnarsvið/vallarsvið BIRK (CTR/ATZ)
|
-
BID12 hættusvæði sjá ENR 5.1.
-
Úlfarsfell svifdrekaflug, sjá ENR 5.5.
|
|
2.23.2 Fuglar á og við flugvöllin
|
Staðbundinn hópur Grágæsa sem telur um 2-300 fugla á sér náttstað allt árið við tjörnina í Reykjavík og í Vatnsmýrinni norðvestur af flugvelli. Yfirflug yfir brautir er helst í morgunflugi á leið til fæðustöðva og að kvöldi frá sendinni fjörunni í Skerjafirði til náttstaðar.
Álag
Mest álag
Grágæsa
á
í
svæðinu
vorfari
eykst
er
nokkuð
1.
bæði
apríl
í
til
vorfari
15.
maí-júlí
maí.
og
Mest
svo
álag
aftur
Grágæsa
í haustfari
frá
er
ágúst-október.
15.
Minnst
ágúst
álag
til 31. október.
Grágæsa
Minnsta álagið
er
um
í
varptímann
varpi sem er
frá
seinnipart
miðjum maí og
apríl
-
út
júlí
júní.
|
Margæs á venjulega stutta viðkomu á svæðinu og þá eingöngu í vorfari frá maí - júní. Þetta eru tiltölulega fáir fuglar 30-100 stk. er halda til á Hliðsnesi suðvestur af velli.
|
Aðrar algengar tegundir fugla á og í nágrenni flugvallar eru m.a. Sílamávur, Hettumávur og Tjaldur. Álag þessara tegunda er mest yfir sumartímann frá maí - september.
|
|
BIRK AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
|
|
Kort / Charts
|
Blaðsíðunúmer / Page Number
|
BIRK Aerodrome Chart - ICAO
|
|
BIRK Intersection Take Off Chart
|
|
BIRK Standard Arrival Chart - Instrument (STAR) - ICAO RNAV STAR RWY 19
|
|
Waypoint coordinates / Route descriptions
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO RNP RWY 01
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO RNP RWY 13
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO LOC Z RWY 13
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO LOC Y RWY 13
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO NDB RWY 13
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO RNP RWY 19
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO ILS or LOC Z RWY 19
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO ILS or LOC Y RWY 19
|
|
BIRK Instrument Approach Chart - ICAO RNP A
|
|
BIRK VFR Routes
|
|
Reykjavik Inbound and Outbound VFR Routes chart for single engine aircraft - RWY 01
|
|
Reykjavik Inbound and Outbound VFR Routes chart for single engine aircraft - RWY 13
|
|
Reykjavik Inbound and Outbound VFR Routes chart for single engine aircraft - RWY 19
|
|
Reykjavik Inbound and Outbound VFR Routes chart for single engine aircraft - RWY 31
|
|
|
|
BIRK AD 2.25 HINDRANIR SEM SKERA HINDRANAFLÖT FYRIR SJÓNFLUGSHLUTA AÐFLUGS
|
|
RNP RWY 19
Gróður og loftnet innan við 0.2NM frá þröskuldi brautar 19, austan megin við framlengda miðlínu, skera hindranaflöt fyrir sjónflugshluta aðflugsins
|